Favorite films
Don’t forget to select your favorite films!
Don’t forget to select your favorite films!
Ég fór inn í þessa mynd með litlar væntingar. Hélt að leikararnir yrðu ekkert sérstakir og að þetta yrði enn ein dæmigerð Hollywood-ævisagan, þar sem aðalleikarinn gerir ekkert nema henda í witty one-liners alla leiðina í gegn og Í lok myndarinnar gengur inn í sólarlagið og allir í kring klappa. En þessi mynd kom mér verulega á óvart. Hún var gríðarlega vel leikin, sérstaklega af Timothee Chalamet, sem stóð upp úr og skyggði meira að segja dálítið á Edward Norton.…
Ufff þessi mynd vegaði þungt á sálina. Hryggilegt viðfangsefni en afskaplega vel borið fram af leikstjóranum og leikurunum, sérstaklega Joseph Gordon-Levitt.