Birnir

Birnir

Sviðslistamaður og hógvær bíóunnandi

Favorite films

  • Eternal Sunshine of the Spotless Mind
  • The Rocky Horror Picture Show
  • Boy & the World
  • Aftersun

Recent activity

All
  • Loveable

    ★★★★

  • Kneecap

    ★★★★

  • My First Film

    ★★★½

  • Alien: Romulus

    ★★★★

Recent reviews

More
  • Loveable

    Loveable

    ★★★★

    Frábær mynd. Sósjalrealismi at its best. Töfrasena í sófanum.

  • Kneecap

    Kneecap

    ★★★★

    Frábær skemmtun. Ég elska allt við þessa mynd

Popular reviews

More
  • Aftersun

    Aftersun

    ★★★★★

    Ein af þessum bíómyndum sem gengur hægt en örugglega inn í tilfinningaheiminn. Nostalgía og melankólía, líka ótti en fyrst og fremst ást flæddi yfir mig frá fyrsta andartaki og ég fékk að dvelja þar myndina á enda sem ná ótrúlegum hápukti í senu þar sem under pressure spilar stóran þátt. Myndin er þó ekki mynd eins atriðis heldur er vart að finna veikleika í henni. Það að ég eigi sjálfur von á dóttur alveg keyrði yfir mig. Töfrar.

  • Alien: Romulus

    Alien: Romulus

    ★★★★

    Myndi ekki segja að ég væri alien maður. Kannast samt við geimveruna góðkunnu eins og flestir. Kannski hef eg ekki séð alien mynd? Allavega fílaði ég mjög margt hér, þyngdaraflsgeimið, líkamshitageimið, lyftugeimið, verandi ekki maður sem fílar geimmyndir (blikk blikk) yfir höfuð (claustrophobic). Og þessi pæling með synthetics sem rökverur vs mannlegar sénsverur fannst mer brilliant. Og svo var þetta pregnancy dæmi svo epic reflection a hvaða martröð Alien er og útkoman VIRKILEGA martraðarkennd. Var einn í bíó í Finnlandi…

Following

21