Favorite films
Don’t forget to select your favorite films!
Don’t forget to select your favorite films!
ó elsku kapitalismi... gæti skrifað ritgerð um þessa mynd, hvernig ég túlkaði hana og hvernig hún er basically spegilmynd af heiminum eins og hann er í dag
ELSKAÐI þetta cast og sérstaklega Jonah Hill. Hann er svo fullkominn. Hafði mjög gaman af þessari mynd og kaldhæðnin í öllu saman var svo vel executed. t.d. hvernig forsetinn var að reykja og í bakgrunn var "flammable" skilti. Þau lögðu metnað í hvert EINASTA smáatriði og þetta var bara svo vel gert fannst…
Sjúklega áhugaverð, vel tekin upp og geggjuð skot en var ekki viss hvaða ár var þegar ég steig út úr bíósalnum. Í raun ætti að borga MÉR til að horfa á þessa mynd vegna þess að hún tók of stóra prósentu af lífi mínu.
Nei segi svona, kann rosalega vel að meta kvikmyndagerðarhliðina holy fuck hún var vel gerð og falleg. Mér fannst ég vera “intellectually stimulated” líkt og okkar maður Guy Pearce. En söguþráðurinn var… well ekki til staðar TAKK
Birta að vera menningarleg? Þannig leið mér á þessari mynd. Búningarnir og visualin HOLY FUCK! Þessi skæri rauði í samanburði við skjannahvíta. Gæti talað um það að eilífu. Stöðuhækkun á fólkið sem sá um það TAKK
Mjög nett mynd og hafði gaman af henni. Fullkomin blanda af dramtík og gríni. Þetta var eins og Balli spæjó og Hans Guðberg komu saman og skrifuðu mynd. Prestur í hlutverki spæjara. SO FUN. Kemur ekki að sök að leikararnir eru svo sannarlega af dýrari gerðinni. Fullkomin hlutverkaskipan