Gaslight: The Movie
Manson með mesta minnityppakennd sem ég hef séð.
Favorite films
Recent activity
AllRecent reviews
More-
-
Dune 2021
Slow paced mynd sem lætur mig líða eins og ég var að klára fyrsta helminginn af bók.
En samt sem áður þá var henni bjargað af nákvæmri heimsbyggingu hjá Denis, leikstýringinn hjá honum var eins frábær og þú myndir búast við ef þú ert búinn að sjá hin verkin hanns.Svo var cinematogrophy nógu glæsilegt að Roger Deakins væri afbrýðisamur. Nánast hvert einasta skot hafði sína eigin sögu eða lagði undir mikilaðtriði.
Leikararnir voru stórkostlegir, sérstaklega Rebecca Fergusson.
En þessi…
Popular reviews
More-
Ruby Sparks 2012
Mesti fokking cop out endir sem ég hef séð. Hefði gefið henni 4 stjörnur ef þessi dogshit endir hefði ekki komið.
-