Hjalti Björnsson

Hjalti Björnsson

Favorite films

  • The Prestige
  • Se7en
  • Interstellar
  • Once Upon a Time... in Hollywood

Recent activity

All
  • Time Travel Mater

    ★★★★★

  • Clueless

    ★★★★

  • Air Mater

    ★★★★★

  • No Country for Old Men

    ★★★★★

Recent reviews

More
  • Time Travel Mater

    Time Travel Mater

    ★★★★★

    Absolute cinema.

  • Clueless

    Clueless

    ★★★★

    Þessi mynd er frábær fyrir utan endinn, þetta er viðbjóðslega ógeðslegt. Myndin er mjög skemmtileg en ekki mjög vel leikin.

    Gæði: 3.5/5
    Skemmtun: 4/5
    Overall: 4/5

Popular reviews

More
  • Once Upon a Time... in Hollywood

    Once Upon a Time... in Hollywood

    ★★★★★

    Á einum tímapunkti í myndinni var Leonardo DiCaprio að leika leikara að leika í mynd og mér finnst það ótrúlega fyndið. Þessi mynd var ótrúlega skemmtileg, fyndin og góð. Hún lifir alveg upp að standard Tarantino og er örugglega uppáhalds Tarantino myndin mín. Myndin náði að halda athygli minni í 162 mínútur þrátt fyrir það að fátt var í gangi. Hápunktur myndarinnar (fyrir utan endinn) var þegar Cliff (Brad Pitt) fór á Spahn ranch og spennan var ótrúleg, bara hann…

  • 10 Things I Hate About You

    10 Things I Hate About You

    ★★★★

    Ótrúlega skemmtileg mynd. Ég var ekki að búast við miklu þegar ég byrjaði en þessi mynd var virkilega skemmtileg, eina leiðinlega var að Kat var pirrandi og ég gat ekki haldið með henni, annars var myndin frábær. Mér finnst ótrúlega skrítið að sjá Heath Ledger leika í einhverju eftir að sjá The Dark Knight en hann er ótrúlegur leikari. Myndin var skemmtileg en ekki mjög góð.

    Gæði: 3/5
    Skemmtum: 5/5
    Overall: 4/5