Fór á þessa mynd með strákunum ekki vitandi hvað í fjandanum víð værum að fara horfa á. Kom mér svo sannarlega á óvart því ég grenjaði úr hlátri mörgum sinnum. Held samt að þetta sé algjört “time-piece” því húmorinn okkar var fullkominn fyrir þessa mynd á þessum tíma. Hef horft á hana nokkrum sinnum síðan og ég hafði alveg mjög gaman af samt.
Favorite films
Recent activity
AllRecent reviews
MorePopular reviews
More-
The Count of Monte Cristo 2002
Ég gleymi aldrei þegar Sveinn Leó Bogason sagði mér að horfa á þessa mynd. Þvílíkt shout sem það var. Frábærlega uppbyggð mynd, fullkomnlega paceuð og bara brilljant.
Translated from by