Sometimes I will love this, sometimes I will hate this, and that’s life… yeah that’s life.
Favorite films
Recent activity
AllPinned reviews
More-
-
Burning 2018
Lífið er þungur hausverkur sem dregur þig neðar og neðar þar til þú étur innyfli þín og verður að engu, verður að mygluðum sársauka, sársauka sem þylur yfir þér í aldaslóðir. Kannski, bara kannski eftir langan tíma birtist glampi sem gefur þér kleift til þess að rýsa, endurfæðast. Þessi glampi er ljós, fallegt sólarljós sem hefur alltaf verið fyrir framan þig en þú varst of blindur til þess að sjá það fyrst undir þessum martraða veruleika þínum en þú sérð…
Recent reviews
MorePopular reviews
More-
-
Oppenheimer 2023
Christopher Nolan ákveður að segja þessa ákveðna sögu, sögu sem er svo stór, stærri en ég áttaði mig á áður en ég sá þessa mynd. Þetta er ákveðið augnablik, ákveðinn tími í sögu heimsins sem Nolan dregur mann inn í frá upphafi til enda með kvikmyndatökunni blandað við þessa epísku og drungalegu tónlist með óhugnalegum hljóðheimi og listarlegum leikhæfileikum.
Þetta er náttúrulega Nolan mynd og maður veit að hún mun vera flókin og sögð á ákveðin hátt þar sem hann skiptir…