Fara í innihald

„1986“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
 
(4 millibreytinga eftir 3 notendur ekki sýndar)
Lína 177: Lína 177:
* [[16. desember]] - [[Jeltoqsan-uppþotin]], fjöldamótmæli gegn stjórnvöldum, hófust í [[Kasakstan]].
* [[16. desember]] - [[Jeltoqsan-uppþotin]], fjöldamótmæli gegn stjórnvöldum, hófust í [[Kasakstan]].
* [[19. desember]] - [[Andrei Sakarov]] fékk að snúa aftur til Moskvu eftir sex ára útlegð innan Sovétríkjanna.
* [[19. desember]] - [[Andrei Sakarov]] fékk að snúa aftur til Moskvu eftir sex ára útlegð innan Sovétríkjanna.
* [[25. desember]] - [[Flutningaskip]]ið ''[[Suðurland (skip)|Suðurland]]'' sökk á milli [[Ísland]]s og [[Noregur|Noregs]] aðfaranótt þessa dags eftir að hafa fengið á sig brotsjó laust fyrir miðnætti á aðfangadagskvöldi. Sex fórust en fimm björguðust. Seint að kvöldi þessa dags fórst [[Bretland|breska]] flutningaskipið ''[[Syneta]]'' við [[Skrúður|Skrúðinn]] og fórust allir skipverjar, tólf að tölu.
* [[25. desember]] - [[Flutningaskip]]ið ''[[M/S Suðurland|Suðurland]]'' sökk á milli [[Ísland]]s og [[Noregur|Noregs]] aðfaranótt þessa dags eftir að hafa fengið á sig brotsjó laust fyrir miðnætti á aðfangadagskvöldi. Sex fórust en fimm björguðust. Seint að kvöldi þessa dags fórst [[Bretland|breska]] flutningaskipið ''[[Syneta]]'' við [[Skrúður|Skrúðinn]] og fórust allir skipverjar, tólf að tölu.
* [[26. desember]] - Lokaþáttur bandarísku sápuóperunnar ''[[Search for Tomorrow]]'', sem hafði gengið í 35 ár, var sýndur á [[NBC]].
* [[26. desember]] - Lokaþáttur bandarísku sápuóperunnar ''[[Search for Tomorrow]]'', sem hafði gengið í 35 ár, var sýndur á [[NBC]].
* [[29. desember]] - Kvikmyndin ''[[Böðullinn og skækjan]]'' var frumsýnd í Svíþjóð.
* [[29. desember]] - Kvikmyndin ''[[Böðullinn og skækjan]]'' var frumsýnd í Svíþjóð.
Lína 206: Lína 206:
* [[26. febrúar]] - [[Nacho Monreal]], spænskur knattspyrnumaður.
* [[26. febrúar]] - [[Nacho Monreal]], spænskur knattspyrnumaður.
* [[1. mars]] - [[Jonathan Spector]], bandarískur knattspyrnumaður.
* [[1. mars]] - [[Jonathan Spector]], bandarískur knattspyrnumaður.
* [[2. mars]] - [[Margrét Vala Marteinsdóttir]], bæjarfulltrúi í Hafnarfirði
* [[2. mars]] - [[George le Nagelaux]], austurrískur tónlistarmaður.
* [[2. mars]] - [[George le Nagelaux]], austurrískur tónlistarmaður.
* [[4. mars]] - [[Tom De Mul]], belgískur knattspyrnumaður.
* [[4. mars]] - [[Tom De Mul]], belgískur knattspyrnumaður.
Lína 270: Lína 271:
* [[10. janúar]] - [[Jaroslav Seifert]], tékkneskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (f. [[1901]]).
* [[10. janúar]] - [[Jaroslav Seifert]], tékkneskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (f. [[1901]]).
* [[19. janúar]] - [[Jón Helgason (prófessor)|Jón Helgason]], prófessor, skáld og fræðimaður (f. [[1899]]).
* [[19. janúar]] - [[Jón Helgason (prófessor)|Jón Helgason]], prófessor, skáld og fræðimaður (f. [[1899]]).
* [[31. janúar]] - [[Moderato Wisintainer|Moderato]], brasilískur knattspyrnumaður (f. [[1902]]).
* [[11. febrúar]] - [[Frank Herbert]], bandarískur rithöfundur (f. [[1920]]).
* [[11. febrúar]] - [[Frank Herbert]], bandarískur rithöfundur (f. [[1920]]).
* [[13. febrúar]] - [[Guðmundur Halldórsson]], íslenskur knattspyrnumaður og formaður Knattspyrnufélagsins Fram (f. [[1900]]).
* [[13. febrúar]] - [[Guðmundur Halldórsson]], íslenskur knattspyrnumaður og formaður Knattspyrnufélagsins Fram (f. [[1900]]).
Lína 275: Lína 277:
* [[6. mars]] - [[Georgia O'Keeffe]], bandarísk myndlistakona (f. [[1887]]).
* [[6. mars]] - [[Georgia O'Keeffe]], bandarísk myndlistakona (f. [[1887]]).
* [[25. mars]] - [[Þráinn Sigurðsson]] knattspyrnuþjálfari og formaður Knattspyrnufélagsins Fram (f. [[1911]]).
* [[25. mars]] - [[Þráinn Sigurðsson]] knattspyrnuþjálfari og formaður Knattspyrnufélagsins Fram (f. [[1911]]).
* [[27. mars]] - [[Constantin Stanciu]], rúmenskur knattspyrnumaður (f. [[1907]]).
* [[30. mars]] - [[James Cagney]], bandarískur leikari (f. [[1899]]).
* [[30. mars]] - [[James Cagney]], bandarískur leikari (f. [[1899]]).
[[Mynd:Simone_de_Beauvoir_%26_Jean-Paul_Sartre_in_Beijing_1955.jpg|thumb|right|Simone de Beauvoir]]
[[Mynd:Simone_de_Beauvoir_%26_Jean-Paul_Sartre_in_Beijing_1955.jpg|thumb|right|Simone de Beauvoir]]
* [[14. apríl]] - [[Simone de Beauvoir]], franskur rithöfundur (f. [[1908]]).
* [[14. apríl]] - [[Simone de Beauvoir]], franskur rithöfundur (f. [[1908]]).
* [[23. apríl]] - [[Alberto Zorrilla]], argentínskur sundkappi (f. [[1906]]).
* [[24. apríl]] - [[Wallis Simpson]], hertogaynja af Windsor (f. [[1896]]).
* [[24. apríl]] - [[Wallis Simpson]], hertogaynja af Windsor (f. [[1896]]).
* [[9. maí]] - [[Tenzing Norgay]], nepalskur fjallgöngumaður (f. [[1914]]).
* [[9. maí]] - [[Tenzing Norgay]], nepalskur fjallgöngumaður (f. [[1914]]).

Nýjasta útgáfa síðan 15. júlí 2024 kl. 23:40

Árþúsund: 2. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
Ár:

Árið 1986 (MCMLXXXVI í rómverskum tölum) var 86. ár 20. aldar sem hófst á miðvikudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu. Árið var útnefnt ár friðar hjá Sameinuðu þjóðunum.

Challenger-slysið.
Fólk leggur blóm við staðinn þar sem Palme var myrtur í Stokkhólmi.
IBM Portable Computer.
Hands Across America
Diego Maradona skorar „mark aldarinnar“ á HM.
Gifting Andrésar prins og Söru Ferguson.
Dauð kýr eftir slysið í Nyosvatni.
  • 2. ágúst - Fyrsta teiknimyndin sem Studio Ghibli framleiddi, Laputa, var frumsýnd í Japan.
  • 11. ágúst - Ove Joensen náði landi við Kaupmannahöfn eftir 42 daga róður frá Færeyjum.
  • 18. ágúst - Haldið var upp á 200 ára kaupstaðarafmæli Reykjavíkur. Talið var að 70 - 80 þúsund manns hafi verið í miðbænum þegar mest var. Þar var í boði stærsta terta, sem sögur fara af á Íslandi, 200 metra löng. Íslenska ríkið gaf Reykjavíkurborg Viðeyjarstofu og Viðeyjarkirkju í afmælisgjöf. Flugeldasýning var rétt fyrir miðnættið.
  • 20. ágúst - Póststarfsmaðurinn Patrick Sherrill skaut 14 samstarfsmenn sína og framdi síðan sjálfsmorð í Edmond, Oklahóma.
  • 21. ágúst - Nyosslysið varð í Kamerún. Mikið magn koltvísýrings gaus úr vatninu með þeim afleiðingum að 2000 manns létust í allt að 25 km fjarlægð.
  • 28. ágúst - Útvarpsstöðin Bylgjan hóf útsendingar á Íslandi, fyrsta stöðin eftir að einkaréttur Ríkisútvarpsins var afnuminn.
  • 31. ágúst - Sovéska farþegaskipið Admiral Nakimov rakst á flutningaskip í Svartahafi og sökk nær samstundis. 398 manns fórust.
  • 31. ágúst - Flutningaskipið Khian Sea lagði úr höfn í Philadelphia með 14.000 tonn af eitruðum úrgangi. Skipið sigldi síðan um höfin í leit að stað til að kasta úrganginum sem varð á endanum við Haítí.
Reagan og Gorbatsjev við Höfða í Reykjavík.
Reagan ræðir Íran-Kontrahneykslið við embættismenn í nóvember 1986.
Rutan Voyager rétt fyrir lendingu á Edwards-flugvelli í Kaliforníu.

Ódagsettir atburðir

[breyta | breyta frumkóða]
Lady Gaga
Kári Steinn Karlsson
Aaron Swartz
Simone de Beauvoir