Fara í innihald

Listi yfir fugla Íslands

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þessi listi yfir fugla Íslands samanstendur af um 370 tegundum fugla sem sést hafa við landið.

Fuglalífi Íslands svipar nokkuð til þess sem er í öðrum löndum norðvestur Evrópu, en fáir staðfuglar verpa á landinu vegna þess hve harðir veturnir eru. Á listanum er ein útdauð tegund, ein á alþjóðlegum válista og ein tegund sem kom upp stofni á landinu vegna afskipta manna.

Efnisyfirlit:

Ekki spörfuglar: AnatidaeTetraonidaePhasianidaeGaviidaePodicipedidaeDiomedeidaeProcellariidaeHydrobatidaeSulidaePhalacrocoracidaeArdeidaeCiconiidaeThreskiornithidaeAccipitridaePandionidaeFalconidaeRallidaeGruidaeHaematopodidaeRecurvirostridaeBurhinidaeGlareolidaeCharadriidaeScolopacidaeStercorariidaeLaridaeSternidaeAlcidaeColumbidaeCuculidaeStrigidaeCaprimulgidaeApodidaeCerylidaeMeropidaeCoraciidaeUpupidaePicidae

Spörfuglar: TyrannidaeAlaudidaeHirundinidaeMotacillidaeBombycillidaeTroglodytidaePrunellidaeTurdidaeSylviidaeRegulidaeMuscicapidaeParidaeSittidaeOriolidaeLaniidaeCorvidaeSturnidaePasseridaeVireonidaeFringillidaeParulidaeThraupidaeEmberizidaeCardinalidaeIcteridae

Heimildir

Stokkendur. Til hægri er karlfugl og kvenfugl til vinstri.
Rjúpa í vetrarham.
Súla á flugi.
Haförn. Aðalheimkynni arnarins á Íslandi eru við Breiðafjörð.
Karlkyns smyrill.
Heiðlóan er í hugum margra Íslendinga tákn um að vor og sumar sé á næsta leiti.
Spói.
Kría ver hreiður sitt við Markarfljót.
Lundi við Látrabjarg.
Þúfutittlingur.
Skógarþröstur í rigningu.
Hrafninn er stærsti spörfuglinn á Íslandi.
Snjótittlingur er kvenkenndur að sumri og kallaður sólskríkja.