Arnar Már

Arnar Már

Favorite films

  • The Lord of the Rings: The Return of the King
  • The Nightmare Before Christmas
  • Howl's Moving Castle
  • Before Sunrise

Recent activity

All
  • Old Henry

    ★★★

  • Inside

    ★½

  • Missing

    ★★★½

  • Sonic the Hedgehog 2

    ★★★

Recent reviews

More
  • The Whale

    The Whale

    ★★★★★

    Aronofsky did it again! Ég er mjög biased af því að ég elska Aronofsky, en mér fannst þetta stórbrotin mynd í alla staði. Ég man ekki eftir því að hafa nokkurn tíman tárast jafn oft yfir mynd og ég gerði yfir þessari. Myndin er víst byggð á leikriti og ég elska hvað Aronofsky heldur mikið í leikhússtílinn í þessari mynd. Hún gerist öll á einum stað, karakterar droppa inn og út og allir eru alltaf mjög mikið á ferðinni innan…

  • Babel

    Babel

    ★★★★

    Fannst hún mjög góð. Eftir að ég horfði á hana sá ég að hún var ekki alltof vinsæl hjá gagnrýnendum þegar hún kom út, sem ég skil ekki af því að mér fannst hún mjög öflug. Mjög áhugaverð innsýn inn í hvernig eitt lítið atvik getur haft stór áhrif á líf fólks hinum megin á hnettinum.

Popular reviews

More
  • The Banshees of Inisherin

    The Banshees of Inisherin

    ★★★★

    Mjög góð, en alls ekki fyrir alla. Ef fólk vill sjá hasar eða mynd með mikilli framvindu í sögunni þá ætti það ekki að horfa á þessa. Hinsvegar ef fólk vill sjá einlægt karakter study um vinskap tveggja miðaldra vina sem er að fara í vaskinn, þá er þetta hárrétt mynd! Tónlistin geggjuð, kvikmyndatakan geggjuð og allir leikararnir frábærir og kæmi mér ekki á óvart ef Colin Farrell fengi óskarstilnefningu fyrir leik sinn í myndinni.

  • TÁR

    TÁR

    ★★★★½

    Frábær í alla staði. Ég vil fá óskarinn á Cate Blanchett fyrir þetta performance ekki seinna en í gær! Það er soldið erfitt að tala um söguna án þess að spoila en hún er mjöög áhugaverð og sýnir manni sjónarhorn á ákveðnu viðfsangsefni sem ég hef ekki séð í bíómynd áður. Tónlistin geggjuð, myndatakan geggjuð, Cate Blanchett geggjuð og hinir leikararnir ekki mikið síðri.

Following

9