Mæli hiklaust með þessari kvikmynd.
Ég hef eiginlega ekkert út á hana að setja annað en að það vantaði bara eitthvað smá oumph. Smá MSG.
Gæti haft eitthvað með klippinguna og tónlistina að gera, sagan er nefnilega æðisleg.
Pattinson að venju alveg frábær. Naomi Ackie fannst mér virkilega góð í sínu hlutverki sem er líka ólíkt fyrri hlutverkum sem ég hef séð hana í.
Ekkert að Ruffalo en Kenneth Marshall er stundum hættulega svipaður karakternum hans í Poor Things.
Kvikmyndataka,…