Independent Arthouse Cinema in the Heart of Reykjavík, Iceland.
Member of Europa Cinemas and CICAE since 2012.
Heimili Kvikmyndanna.
Stockfish Film Festival & Industry Days er kvikmynda- og bransahátíð fagfólks í kvikmyndageiranum og er haldin í Bíó Paradís í samvinnu við öll fagfélög í kvikmyndagreinum á Íslandi. Hátíðin er haldin árlega í apríl og stendur yfir í 11 daga. Með hátíðinni var Kvikmyndahátíð Reykjavíkur endurvakin undir nýju nafni en hún var síðast haldin árið 2001 og var upphaflega sett á laggirnar árið 1978. Allt kapp er lagt á að starfrækja Stockfish á faglegan, gagnsæjan og lýðræðislegan hátt með stjórn skipaðri fulltrúum…
Á hverjum föstudegi býður Bíó Paradís uppá sérvaldar klassískar eðalræmur sem sýndar eru á sérstökum Föstudagspartísýningum þar sem gleði og glaumur ráða ríkjum!
Bíó Paradís í samstarfi við Goethe-Institut Dänemark, German Films og Þýska Sendiráðið á Íslandi standa fyrir Þýskum kvikmyndadögum í fimmtánda sinn dagana 21. febrúar – 2. mars 2025!
Franska kvikmyndahátíðin verður haldin í tuttugasta og fimmta skiptið í Bíó Paradís dagana 17. til 26. janúar 2025.
Í samstarfi við Sendinefnd Evrópusambandsins á Íslandi, Evrópsku Kvikmyndaverðlaunin og Europa Cinemas býður Bíó Paradís upp á fjölbreytta dagskrá í Evrópskum kvikmyndamánuði sem stendur milli 1. nóvember og 7. desember 2024.
Alþjóðleg Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík hefur fest sig í sessi sem árlegur menningarviðburður barna og unglinga.
Í tengslum við kvikmyndaverðlaunin stendur Norræni kvikmynda- og sjónvarpssjóðurinn (Nordisk Film & TV Fond) fyrir sýningum á tilnefndum myndum í samstarfi við kvikmyndahús á Norðurlöndunum.
Heimabíó Paradís er streymisveita á vegum Bíó Paradísar sem stuðlar að því að gera fjölbreytt úrval kvikmynda aðgengilegt fyrir alla…
Þá er mars kominn og nú fer brátt að fara að líða að sumri. Við höldum ótrauð áfram að sýna…
Nú þegar febrúar er kominn og veturinn alveg að fara að klárast er um að gera að nýta snjódagana til…
Þá er nýtt ár runnið í garð og áramótaheitið okkar er að halda áfram að bjóða ykkur upp á það…
Myndirnar sem eru sýndar á þýskum kvikmyndadögum 2025.
The films screened during german film days 2025.
Myndirnar sem voru sýndar á frönsku kvikmyndahátíðinni 2025.
The films screened at the french film festival 2025.
"I know you don't smoke weed, I know this; but I'm gonna get you high today, 'cause it's Friday; you ain't got no job... and you ain't got shit to do."
Svo góð mynd
- Óli Hjörtur
Má ekki kalla þessa hryllingsmynd?
Mohammad Rasoulof og öll þau sem komu að þessari mynd eru fokking hetjur.
Fallegasta kaka ársins.
Well, I'll be damned <3
Ég man að ég tók strætó úr Breiðholtinu 10 ára gamall í Regnbogann ( núna Bíó Paradís ) til að fara á þessa mynd á köldu vetrarkvöldi og ég sá þessa mynd í Sal B
( núna salur 2 ). Skil ekki hvernig mér var leyft inn á þessa mynd þar sem að hún er tja…ekki alveg fyrir 10 ára stráka.
Allavega, þetta er ein af myndunum sem kveikti áhuga mínum á kvikmyndum.
Ákvað að tjekka á henni eftir mörg…
hugras.is/2024/10/systur-snakar-og-sinnisgrutur/
Kvikmyndadómur eftir Soup
LITLI FOKKING KIRIKOUU
Þá er mars kominn og nú fer brátt að fara að líða að sumri. Við höldum ótrauð áfram að sýna það besta sem kvikmyndagerð hefur upp á að bjóða þar á meðal Óskarsverðlaunamyndirnar Anora og Kisi, sem við mælum eindregið með að koma og sjá.
Verið velkomin í Bíó Paradís!
March is here and soon it'll start to spring. We will continue showing the best that filmmaking has to offer including the Oscar winning films Anora and Flow, that we cannot recommend enough.
See you in Bíó Paradís!