Bíó Paradís

Bíó Paradís HQ

Independent Arthouse Cinema in the Heart of Reykjavík, Iceland.

Member of Europa Cinemas and CICAE since 2012.

Heimili Kvikmyndanna.

Stories

Stockfish 2025

Stockfish Film Festival & Industry Days er kvikmynda- og bransahátíð fagfólks í kvikmyndageiranum og er haldin í Bíó Paradís í samvinnu við öll fagfélög í kvikmyndagreinum á Íslandi. Hátíðin er haldin árlega í apríl og stendur yfir í 11 daga. Með hátíðinni var Kvikmyndahátíð Reykjavíkur endurvakin undir nýju nafni en hún var síðast haldin árið 2001 og var upphaflega sett á laggirnar árið 1978. Allt kapp er lagt á að starfrækja Stockfish á faglegan, gagnsæjan og lýðræðislegan hátt með stjórn skipaðri fulltrúum…

Föstudagspartísýningarnar

Á hverjum föstudegi býður Bíó Paradís uppá sérvaldar klassískar eðalræmur sem sýndar eru á sérstökum Föstudagspartísýningum þar sem gleði og glaumur ráða ríkjum!

Þýskir kvikmyndadagar 2025

Bíó Paradís í samstarfi við Goethe-Institut Dänemark, German Films og Þýska Sendiráðið á Íslandi standa fyrir Þýskum kvikmyndadögum í fimmtánda sinn dagana 21. febrúar – 2. mars 2025!

Evrópskur Kvikmyndamánuður 2024

Í samstarfi við Sendinefnd Evrópusambandsins á Íslandi, Evrópsku Kvikmyndaverðlaunin og Europa Cinemas býður Bíó Paradís upp á fjölbreytta dagskrá í Evrópskum kvikmyndamánuði sem stendur milli 1. nóvember og 7. desember 2024.

Recent reviews

"I know you don't smoke weed, I know this; but I'm gonna get you high today, 'cause it's Friday; you ain't got no job... and you ain't got shit to do."

Svo góð mynd

- Óli Hjörtur

Má ekki kalla þessa hryllingsmynd? 
Mohammad Rasoulof og öll þau sem komu að þessari mynd eru fokking hetjur.

Fallegasta kaka ársins.

Well, I'll be damned <3

Liked reviews

Ég man að ég tók strætó úr Breiðholtinu 10 ára gamall í Regnbogann ( núna Bíó Paradís ) til að fara á þessa mynd á köldu vetrarkvöldi og ég sá þessa mynd í Sal B
( núna salur 2 ). Skil ekki hvernig mér var leyft inn á þessa mynd þar sem að hún er tja…ekki alveg fyrir 10 ára stráka. 
Allavega, þetta er ein af myndunum sem kveikti áhuga mínum á kvikmyndum. 

Ákvað að tjekka á henni eftir mörg…

LITLI FOKKING KIRIKOUU