Favorite films
Don’t forget to select your favorite films!
Don’t forget to select your favorite films!
Dásamlega skemmtileg, vel skotin, vel leikin, set design upp á 10. Fannst handritið byrja að dala í seinni hlutanum, líður eins og bong hafi verið með geggjað concept en verið búinn að skrifa sig út í horn. Donald Trump var fyndinn fyrst en svo fannst mér þetta orðið mjög þreytt grín - en í því felst kannski ádeila.
Engir flugeldar en mér finnst snilld að svona myndir séu yfir höfuð gerðar og þær fái hollywood budget og hollywood marketing. Allir ættu að fara í bíó á þessa mynd til að sína markaðsöflunum að þetta sé málið. En ekki remakes og sequels.
Mjög hæg en samt alveg frábær. Að fara í níu bíó á svona langa mynd er eiginlega of seint fyrir mann á mínum aldri. Franskt réttarfar virðist vera alveg crazy ef að þetta er raunsætt.